From the recording Shocking Revelations

Your price

Djöfulinn Dreg

Track download

Please choose a price: € EUR (€0.00 or more)

Please choose a price:

Out of stock Download

Lyrics

Djöfulinn Dreg

Hvert ég fer
hvert sem er
sama hvað
óskrifað blað
óskrifað blað

Tækifærin sleppa milli fingra
Ég finn hvert skref verða þyngra
Ekkert virðist fara réttan veg
Svo djöfulinn ég dreg

Fallið er létt
Rangt verður rétt
Upp ég stend
Sálin brennd
Sálin er brennd

Hvíslar blítt
Hjartað þítt
Aftur frýs
Myrkrið kýs
Myrkrið ég kýs

Tækifærin sleppa milli fingra
Ég finn hvert skref verða þyngra
Ekkert virðist fara réttan veg
Svo djöfulinn ég dreg

Enn einn daginn
Forðast slaginn
Engin flóttaleið
Gatan aldrei greið
Gatan er aldrei greið

Engu fórna
Engu stjórna
Ekkert veit
Engin heit
Engin heit

Tækifærin sleppa milli fingra
Ég finn hvert skref verða þyngra
Ekkert virðist fara réttan veg
Svo djöfulinn ég dreg

Djöfulinn ég dreg
Djöfulinn ég dreg
Djöfulinn ég dreg
Djöfulinn ég dreg